Bókunarþjónsta ITA

ITA rekur upplýsinga-og
bókunarþjónustu fyrir erlenda
ferðamenn sem hafa
áhuga á að kanna
og upplifa hið stórbrotna
land sem Ísland er.

Skemmtiferðaskip

Á Skarfabakka er glæsileg 
upplýsinga- og þjónustu-
miðstöð sem sniðin að
þörfum farþega
skemmtiferðaskipanna.

Verslanir

ITA rekur fimm verslanir
í Reykjavík sem endurspegla
það besta í íslenskri hönnun.
Þar er einnig
upplýsinga og bókunar-
þjónusta fyrir ferðamenn.

Gjaldeyrisviðskipti og Tax Free

Endurgreiðsla virðisaukaskatts.
(Tax-Free) og einnig kaup
og sala af gjaldmiðlum.

www.icelandonline.com

Ný bókunarsíða sem er í senn hagnýtur valmöguleiki
fyrir ferðalanga og býður uppá óendanlega
möguleika og útfærslur. Fersk og skemmtileg síða